Þróun í rétta átt!

Við hjónin fórum í göngutúr í morgunsárið og ræddum málin. Göngutúrinn var svo fljótur að liða og ég held að breytt hugsun hjá mér hjálpi mikið til og hver veit kannski einhverntímann á mér eftir að finnst þetta ómissandi þáttur í tilverunni. Ég er að aðlagast hægt en örugglega þeirri hugsun að hreyfing og hollt matarræði verði í aðalhlutverki hjá mér það sem eftir er. Vanalega er ég þannig að ég vil gleypa allt og byrja á öllu í einu en sit á mér núna og tek þetta eins og langhlaup. Staðfestan eykst á hverjum degi en ég er ekki enn búin að leggja í að taka matarræðið fullum tökum. Mánudagur til mæðu og þá legg ég af stað með bara einn nammidag og hreyfinguna allavega einu sinni á dag ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Kristín Gunnarsdóttir
Jóna Kristín Gunnarsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband